Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
   mán 26. janúar 2026 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Jóhanna Elísabet skiptir til ÍR (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mynd: ÍR
ÍR er búið að semja við Jóhönnu Elísabetu Guðmundsdóttur sem kemur úr röðum Gróttu.

Jóhanna Elísabet er fædd 2009 og leikur sem vinstri kantmaður að upplagi en getur einnig spilað í bakverði.

Hún á aðeins einn leik að baki með meistaraflokki hjá Gróttu þegar hún kom við sögu í Lengjubikarnum í fyrra.

ÍR leikur í 2. deild kvenna og fékk 22 stig úr 17 leikjum í fyrra.
Athugasemdir
banner