Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
   lau 24. janúar 2026 21:02
Ívan Guðjón Baldursson
Þungavigtarbikarinn: Stjarnan í úrslit eftir endurkomusigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan 2 - 1 ÍA
0-1 Haukur Andri Haraldsson
1-1 Guðmundur Baldvin Nökkvason
2-1 Ibrahim Turay

Stjarnan mætir FH í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins eftir að hafa lagt ÍA að velli í dag.

Haukur Andri Haraldsson skoraði eina markið í fyrri hálfleik en Garðbæingar svöruðu fyrir sig eftir leikhlé.

Guðmundur Baldvin Nökkvason jafnaði áður en Ibrahim Turay gerði sigurmarkið svo lokatölur urðu 2-1.
Athugasemdir
banner
banner