Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
   mán 26. janúar 2026 12:49
Elvar Geir Magnússon
Liverpool hefur slitið viðræðum við Tottenham
Mynd: EPA
Liverpool hefur slitið viðræðum við Tottenham um vinstri bakvörðinn Andy Robertson. Tottenham gerði tilboð í síðustu viku og velti Liverpool því fyrir sér.

Robertson verður 32 ára í mars og hefur færst í hlutverk varamanns hjá Liverpool. Samningur hans rennur út í sumar.

Liverpool hefur ákveðið að slíta viðræðunum við Tottenham eftir að hafa rætt málin. Robertson hefur ekki óskað eftir því að fá að fara og Liverpool er ekki með neina aðra varaskeifu fyrir Milos Kerkez.

Robertson hefur aðeins byrjað fjóra af 23 úrvalsdeildarleikjum á þessu tímabili

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, hefur sagst ekki vilja missa Robertson úr liðinu og Arne Slot, stjóri liðsins, vill halda öllum leikmönnum í baráttunni um Meistaradeildarsæti og í FA-bikarnum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
11 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner
banner