Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
   mán 26. janúar 2026 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Núll virðing
Damir Muminovic.
Damir Muminovic.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Damir Muminovic fór í viðtal sem vakti gríðarlega athygli, Xabi Alonso er orðaður við stjórastöðu Liverpool og Rasmus Höjlund hrósaði íslenskum leikmanni.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Damir: Fólk í klúbbnum sem ég ber núll virðingu fyrir (þri 20. jan 17:42)
  2. AS: Liverpool setur sig í samband við Alonso (sun 25. jan 10:54)
  3. Höjlund hrósaði Viktori Bjarka: Er með allan pakkann (mið 21. jan 07:00)
  4. Slot: Ein skrítnasta spurning sem ég hef fengið (þri 20. jan 20:47)
  5. Arbeloa ráðleggur Trent að finna sér nýtt félag (fös 23. jan 17:00)
  6. Butt við Martínez: Fokking þroskastu (þri 20. jan 10:21)
  7. Hákon fær launahækkun hjá Lille (Staðfest) (sun 25. jan 07:00)
  8. ÍA landað tveimur af stærstu bitunum - Svona gæti liðið verið (mán 19. jan 12:22)
  9. KR tapaði stórt gegn Þrótti - „Ætli ég verði ekki að taka sökina á mig“ (mán 19. jan 17:53)
  10. Hemmi Hreiðars: Heilbrigt og gott fyrir klúbbinn (mið 21. jan 16:07)
  11. Sakar Senegala um galdra - Man Utd hafnar fyrirspurn frá Ajax (mið 21. jan 09:43)
  12. Finnast það vandræðalegt að hafa veitt Trump friðarverðlaun (mán 19. jan 11:04)
  13. „Kemur mér ekki á óvart að Alonso hafi verið rekinn“ (mið 21. jan 18:09)
  14. Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd (fim 22. jan 08:45)
  15. Reykjavíkurmótið: Fylkir skoraði fimm gegn Val (þri 20. jan 21:31)
  16. Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes (mán 19. jan 09:10)
  17. „Ég er hvorki Messi né verstu kaup í sögu Real Madrid“ (fim 22. jan 06:00)
  18. Bauluðu á grátandi Díaz er hann var verðlaunaður (mán 19. jan 00:03)
  19. Tvíburarnir yfirgefa Fylki (Staðfest) (mán 19. jan 11:46)
  20. Ætlaði að hjóla í Elías Rafn - „Svona má ekki gerast" (fim 22. jan 22:37)

Athugasemdir
banner
banner