Arsenal reynir við Kounde - Vardy orðaður við Wrexham - Antony gæti verið áfram hjá Betis
   fös 13. desember 2024 15:20
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Benedikt Warén spáir í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Mynd: Stjarnan
Og tvenna frá Isak.
Og tvenna frá Isak.
Mynd: EPA
16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer um helgina. Umferðin hefst klukkan 15:00 laugardag og lýkur á mánudagskvöld.

Benedikt V. Warén, nýr leikmaður Stjörnunnar, er spámaður umferðarinnar. Hann fylgir á eftir Atla Þór Jónassyni sem krækti í heila tvo rétta um síðustu helgi.

Svona spáir Benó leikjunum:

Arsenal 3 - 0 Everton (laugardagur 15:00)
Arsenal menn heitir í síðustu leikjum, öll mörkin koma eftir föst leikatriði.

Liverpool 3 - 1 Fullham (laugardagur 15:00)
Liverpool vinnur þægilega en fá samt mark á sig, ekkert stoppar Liverpool þessa dagana . Salah skorar tvö.

Newcastle 2 - 0 Leicester (laugardagur 15:00)
Isak skorar tvö og Newcastle vinnur öruggan sigur.

Wolves 1 - 1 ipswich (laugardagur 15:00)
Bæði lið þurfa sigur og þess vegna endar þessi með jafntefli.

Nottingham Forest 2 - 2 Aston Villa (laugardagur 17:30)
Mikil jafnteflislykt.

Brighton 3 - 1 Crystal Palace (sunnudagur 14:00)
Skemmtilegt að horfa á Brighton liðið og þeir vinna auðveldlega.

Man City 2 - 2 Man Utd (sunnudagur 16:30)
Bæði lið að ströggla, verður áhugaverður leikur sem endar jafntefli.

Chelsea 4 - 1 Brentford (sunnudagur 19:00)
Fór á þennan leik í fyrra og fæ aldrei þær mínútur aftur, býst við skemmtilegri leik núna.

Southampton 3 - 3 Spurs (sunnudagur 19:00)
Verður skemmtilegasti leikurinn í umferðinni, mikið af mörkum og spjöldu.

Bournemouth 1 - 0 West Ham (mánudagur 20:00)
Bournemouth harkar þennan út.

Fyrri spámenn:
Júlíus Mar (7 réttir)
Danijel Djuric (6 réttir)
Hinrik Harðarson (6 réttir)
Arnór Smárason (5 réttir)
Hákon Arnar (5 réttir)
Ingimar Helgi (5 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (5 réttir)
Hjammi (4 réttir)
Viktor Karl (4 réttir)
Jón Kári (4 réttir)
Elín Jóna (3 réttir)
Benoný Breki Andrésson (3 réttir)
Gísli Gottskálk Þórðarson (3 réttir)
Atli Þór (2 réttir)
Stubbur (2 réttir)
Enski boltinn - Óreiða á Old Trafford og stærstu mistök Guardiola
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 33 24 7 2 75 31 +44 79
2 Arsenal 34 18 13 3 63 29 +34 67
3 Newcastle 34 19 5 10 65 44 +21 62
4 Man City 34 18 7 9 66 43 +23 61
5 Chelsea 34 17 9 8 59 40 +19 60
6 Nott. Forest 33 18 6 9 53 39 +14 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54 49 +5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50 46 +4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56 55 +1 51
10 Bournemouth 33 13 10 10 52 40 +12 49
11 Brentford 33 13 7 13 56 50 +6 46
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43 47 -4 45
13 Wolves 34 12 5 17 51 61 -10 41
14 Everton 34 8 14 12 34 41 -7 38
15 Man Utd 33 10 8 15 38 46 -8 38
16 Tottenham 33 11 4 18 61 51 +10 37
17 West Ham 34 9 9 16 39 58 -19 36
18 Ipswich Town 34 4 9 21 33 74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27 76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25 80 -55 11
Athugasemdir
banner