mán 14. september 2020 15:45
Magnús Már Einarsson
Vann 62 milljón í Getraunum - Stærsti vinningur sögunnar
Mynd: 1X2
Stærsti vinningur sem komið hefur til Íslands í Getraunum kom í gærkvöldi á sunnudagsseðlinum.

Vinningurinn kom á miða sem er keypur í sölukassa Getrauna.

Íslendingur var því einn með 13 rétta og fær rúmlega 62 milljónir króna í sinn hlut með öllum aukavinningum, skattfrjálst.

Sjáið úrslitin og seðilinn hérna
Athugasemdir