Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
   sun 15. september 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Fimm leikjum dreift vel yfir daginn
Fimm leikir eru í spænsku úrvalsdeildinni þennan sunnudaginn.

Dagurinn er tekinn snemma og er fyrsti leikur klukkan 10:00. Tvö lið sem hafa ekki farið vel af stað, Eibar og Espanyol, munu eigast við. Bæði lið eru með eitt stig.

Sevilla, sem er með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina, spilar við Alaves á útivelli klukkan 12:00 og þegar þeim leik er lokið, þá mætast Celta Vigo og Granada.

Real Valldolid, félagið sem Ronaldo á, og Osasuna mætast klukkan 16:30 og í síðasta leik dagsins, sem hefst 19:00, mætast Betis og Getafe.

Leikir dagsins:
10:00 Eibar - Espanyol
12:00 Alaves - Sevilla
14:00 Celta - Granada CF
16:30 Valladolid - Osasuna
19:00 Betis - Getafe
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
9 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
10 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner