Man Utd og Chelsea leiða baráttuna um 63 milljóna punda Gyökeres - United hefur áhuga á Goretzka og Sane - Samningi Neymar gæti verið rift
banner
   þri 18. júní 2019 12:30
Fótbolti.net
Líkleg byrjunarlið KR og Vals
Leikurinn 19:15 annað kvöld, miðvikudag
Arnþór Ingi Kristinsson.
Arnþór Ingi Kristinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Anton Ari Einarsson.
Anton Ari Einarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er áhugaverður leikur annað kvöld í Pepsi Max-deildinni þegar KR tekur á móti Val. Mikilvæg stig í boði.

Fótbolti.net spáir því að Valsliðið verði óbreytt frá síðustu umferð deildarinnar.

KR vann glæsilegan 3-1 útisigur gegn ÍA og er á toppi deildarinnar en Kennie Chopart kemur úr banni.



Valsmenn rúlluðu yfir ÍBV í síðustu umferð. Hannes Þór Halldórsson var ekki með vegna meiðsla en í síðustu viku var sagt að hann væri einnig tæpur fyrir leikinn gegn KR. Líklegt er talið að Anton Ari Einarsson verði áfram í markinu.



Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner