Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   fös 18. október 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn um helgina - Real tveimur stigum á undan Barca
Real Madrid fer inn í helgina með tveggja stiga forskot á erkifjendurna í Barcelona. Bæði Real og Barca verða í eldlínunni á morgun, laugardag.

Barcelona heimsækir Eibar klukkan 11:00 og spilar Real Madrid við Mallorca á útivelli um kvöldið, klukkan 19:00. Báðir leikir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Það er einn annar leikur sýndur beint á morgun og er það leikur Atletico Madrid og Valencia sem hefst klukkan 14:00. Atletico er í þriðja sæti með 15 stig, og er Valencia í áttunda sæti með þremur stigum minna.

Það eru fimm leikir á laugardag og einn leikur í kvöld. Hér að neðan má sjá alla leiki helgarinnar í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni.

föstudagur 18. október
19:00 Granada CF - Osasuna

laugardagur 19. október
11:00 Eibar - Barcelona (Stöð 2 Sport)
14:00 Atletico Madrid - Valencia (Stöð 2 Sport)
16:30 Getafe - Leganes
19:00 Mallorca - Real Madrid (Stöð 2 Sport)

sunnudagur 20. október
10:00 Alaves - Celta
12:00 Real Sociedad - Betis
14:00 Espanyol - Villarreal (Stöð 2 Sport 3)
16:30 Athletic - Valladolid
19:00 Sevilla - Levante (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
9 Sevilla 9 4 1 4 16 14 +2 13
10 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
11 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Valencia 9 2 3 4 10 14 -4 9
15 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
16 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
17 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
18 Real Sociedad 9 1 3 5 8 13 -5 6
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir
banner