Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 21. janúar 2022 15:38
Elvar Geir Magnússon
Jói Berg mættur aftur til æfinga
Jóhann Berg Guðmundsson er búinn að jafna sig eftir meiðsli og Covid smit og er snúinn aftur til æfinga hjá Burnley en þetta staðfesti Sean Dyche, stjóri liðsins, á fréttamannafundi í dag.

Erik Pieters, Dwight McNeil og Dale Stephens eru einnig mættir aftur til æfinga en Ashley Barnes er áfram á meiðslalistanum. Charlie Taylor er tæpur fyrir sunnudaginn en Burnley heimsækir þá Arsenal.

Burnley hefur lent í miklum skakkaföllum og frestunum undanfarnar vikur en liðið er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar.

Dyche vill styrkja lið sitt í janúarglugganum.

„Við þurfum að fá inn leikmenn sem geta haft áhrif á hópinn á jákvæðan hátt. Við þurfum að fá inn leikmenn sem styrkja liðið, annars er lítill tilgangur í því," segir Dyche.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir