Everton hefur gert nýjan þriggja ára samning við Marcel Brands sem er yfirmaður fótboltamála hjá félaginu.
Brands kom til Everton í júní 2018 í nýja starfið og hefur einnig verið hluti af stjórn félagsins síðan í janúar 2019.
Mikil ánægja hefur verið með störf Brands en hann hefur gert góða hluti á leikmannamarkaðinum.
Brands kom til Everton í júní 2018 í nýja starfið og hefur einnig verið hluti af stjórn félagsins síðan í janúar 2019.
Mikil ánægja hefur verið með störf Brands en hann hefur gert góða hluti á leikmannamarkaðinum.
Fyrrum íslenski landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson starfar náið með Brands en hann er yfirnjósnari félagsins í Evrópu.
Athugasemdir