Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
   þri 21. maí 2024 23:48
Brynjar Ingi Erluson
4. deild: Fyrsti sigur Skallagríms
Skallagrímur vann KFS
Skallagrímur vann KFS
Mynd: Hanna Símonardóttir
Skallagrímur 2 - 1 KFS
0-1 Heiðmar Þór Magnússon ('37 )
1-1 Sölvi Snorrason ('58 )
2-1 Sölvi Snorrason ('62 )

Skallagrímur vann sinn fyrsta leik í 4. deild karla þetta tímabilið er liðið lagði KFS að velli, 2-1, í Borgarnesi í kvöld.

Heiðmar Þór Magnússon kom Eyjamönnum yfir á 37. mínútu leiksins og stóðu leikar þannig í hálfleik.

Í síðari hálfleiknum skoraði Sölvi Snorrason tvö mörk á fjórum mínútum og sá til þess að Skallagrímur næði í fyrsta sigur tímabilsins.

Skallagrímur er með þrjú stig en KFS enn án stiga.
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ýmir 7 6 1 0 21 - 8 +13 19
2.    Hamar 7 5 2 0 22 - 13 +9 17
3.    Tindastóll 6 3 2 1 12 - 8 +4 11
4.    Árborg 7 3 2 2 17 - 18 -1 11
5.    KÁ 7 3 1 3 19 - 13 +6 10
6.    Kría 7 3 1 3 16 - 17 -1 10
7.    KH 7 3 0 4 23 - 18 +5 9
8.    KFS 7 2 0 5 20 - 22 -2 6
9.    Skallagrímur 6 1 0 5 5 - 14 -9 3
10.    RB 7 0 1 6 9 - 33 -24 1
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner