Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   lau 21. september 2019 18:01
Oddur Stefánsson
Ásgeir Örn: Við ætluðum að sækja sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tryggði sér í dag sæti í Inkasso deild karla á næstu leiktíð er liðið gerði jafntefli við Þrótt í Laugardalnum. Ásgeir Örn Arnþórsson leikmaður Aftureldingar var spurður út í leikinn.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  0 Afturelding

„Þetta var svolítið fyrirséð, við byrjuðum betur en síðan dó þetta og sérstaklega efrir að þeir fatta að þeir þurftu bara jafntefli og við þurftum ekkert að selja okkur neitt."

„Við ætluðum að sækja sigur, það var uppleggið og ég held að það hafi alveg sést í fyrri hálfleik á spilamennskunni og það gekk kannski ekki alveg upp."

„Það er eins og þeir hafi ákveðið að koma inn í seinni af miklu meiri krafti og við vorum kannski ekki viðbúnir því vegna þess að þeir voru svo passífir í fyrri hálfleik."

Afturelding verður því eitt af þeim tólf liðum sem leika í Inkasso deild karla á næstu leiktíð.
Athugasemdir
banner