Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
   lau 22. febrúar 2020 19:42
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Ítalía: Ronaldo og Ramsey sáu um botnliðið
Spal 1 - 2 Juventus
0-1 Cristiano Ronaldo ('39)
0-2 Aaron Ramsey ('60)
1-2 Andrea Petagna ('70, víti)

Topplið Juventus heimsótti botnlið Spal í ítölsku úrvalsdeildinni fyrr í dag, toppbaráttan á Ítalíu er jöfn og spennandi og því mikilvægt fyrir Ítalíumeistarana að ná í stigin þrjú.

Cristiano Ronaldo sá til þess að Juventus fór með 0-1 foyrstu inn í hálfleikinn.

Aaron Ramsey bætti við öðru marki Juventus þegar seinni hálfleikur var 15 mínútna gamall og staðan orðin nokkuð góð fyrir gestina.

Heimamönnum tókst hins vegar að minnka muninn, það gerði Andrea Petagna á 70. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu.

Ekki var meira skorað og niðurstaðan því 1-2 sigur Ítalíumeistarana á botnliði Spal.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 22 17 1 4 50 19 +31 52
2 Milan 21 13 7 1 34 16 +18 46
3 Napoli 21 13 4 4 31 17 +14 43
4 Roma 21 14 0 7 26 12 +14 42
5 Como 22 11 7 4 37 16 +21 40
6 Juventus 21 11 6 4 32 17 +15 39
7 Atalanta 22 9 8 5 28 20 +8 35
8 Bologna 22 9 6 7 32 24 +8 33
9 Lazio 22 7 8 7 21 19 +2 29
10 Sassuolo 22 7 5 10 24 28 -4 26
11 Udinese 21 7 5 9 22 33 -11 26
12 Cagliari 22 6 7 9 24 31 -7 25
13 Cremonese 22 5 8 9 20 29 -9 23
14 Parma 22 5 8 9 14 24 -10 23
15 Torino 22 6 5 11 21 40 -19 23
16 Genoa 22 4 8 10 22 31 -9 20
17 Lecce 22 4 6 12 13 29 -16 18
18 Fiorentina 22 3 8 11 24 34 -10 17
19 Verona 21 2 8 11 17 34 -17 14
20 Pisa 22 1 11 10 18 37 -19 14
Athugasemdir
banner
banner