Tveir stórleikir voru í Meistaradeildinni í kvöld. Barcelona er svo gott sem komið í 8-liða úrslitin eftir 2-0 útisigur gegn Arsenal og Bayern München missti unninn leik í jafntefli gegn Juventus í Tórínó.
Elvar Geir Magnússon, Daníel Geir Moritz og Orri Eiríksson fóru yfir leikina og spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í hljóðvarpsþættinum Innkastið en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeildar-Innkastið er á dagskrá í öllum leikvikum Meistaradeildarinnar
Sjá einnig:
HLUSTAÐU á fyrri Innköst
Athugasemdir