mán 23. maí 2022 16:30 |
|
Enska uppgjöriđ - 18. sćti: Burnley
Lokaumferđ ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í gćr. Í enska uppgjörinu verđur tímabiliđ gert upp á nćstu dögum á ýmsan máta. Röđin er komin ađ Burnley sem féll úr ensku úrvalsdeildinni, ţađ var ljóst eftir loka umferđina í gćr. Félagiđ hefur veriđ í efstu deild samfleytt frá tímabilinu 2016/17.
Tímabiliđ hjá Burnley fór ekki vel af stađ, fyrstu tveir leikirnir töpuđust, fyrsta stigiđ kom í hús í 3. umferđ ţegar liđiđ gerđi 1-1 jafntefli viđ Leeds. Eitt og eitt stig náđu Burnley menn sér í byrjun tímabils, ţeir ţurftu hins vegar ađ bíđa nokkuđ lengi eftir fyrsta sigrinum. Ţegar 9. umferđ lauk var liđiđ međ ađeins 4 stig, fyrsti sigurinn kom svo í 10. umferđ, flottur 3-1 sigur á Brentford.
Stigin héldu áfram ađ tínast inn hjá Burnley en ţví miđur fyrir ţá voru ţau ađ miklu leyti ađ koma inn úr jafnteflisleikjum, liđiđ gerđi alls 14 jafntefli á tímabilinu. Ţegar líđa tók á febrúar mánuđ fóru Burnley menn heldur ađ hressast, tveir sigurleikir í röđ gegn Brighton og Tottenham bentu til ţess ađ Sean Dyche ćtlađi nú í enn eitt skiptiđ ađ bjarga Burnley frá falli.
Sigur í fallbaráttuslag gegn Everton í byrjun apríl gaf stuđningsmönnum Burnley von, í kjölfariđ á ţessum góđa sigri kom hins vegar 2-0 tap gegn Norwich. Ţetta tap kostađi Sean Dyche starfađi og komu ţćr fréttir mörgum á óvart enda mađurinn vel ţekktur fyrir ţađ ađ bjarga Burnley frá falli á lokasprettinum.
Mike nokkur Jackson tók viđ Burnley og stýrđi ţeim út tímabiliđ. Hann stýrđi Burnley til sigurs í ţremur leikjum og náđi jafnframt í tvö stig út úr jafnteflum. Ţau 11 stig sem liđiđ náđi í á lokasprettinum undir stjórn Mike Jackson dugđu ekki til. Eftir tap Burnley gegn Newcastle í loka umferđinni var ţađ ljóst ađ ţeir vćru fallnir, Leeds náđi sér í 3 stig á sama tíma sem tryggđi ţeim áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu á Englandi.
Bestu leikmađur Burnley á tímabilinu:
Maxwel Cornet hlýtur ţennan titil. Kom međ mikinn kraft inni í Burnley liđiđ eftir komuna frá Lyon fyrir tímabiliđ. Skorađi 9 mörk og lagđi upp eitt.
Ţessir sáu um ađ skora mörkin:
Maxwell Cornet: 9 mörk.
Ben Mee: 3 mörk.
Chris Wood: 3 mörk.
Josh Brownhill: 2 mörk.
Nathan Collins: 2 mörk.
Aaron Lennon: 2 mörk.
Jay Rodriguez: 2 mörk.
Matej Vydra: 2 mörk.
Wout Weghorst: 2 mörk.
Ashley Barnes: 1 mark.
Jack Cork: 1 mark.
Matthew Lowton: 1 mark.
Connor Roberts: 1 mark.
James Tarkowski: 1 mark.
Ţessir lögđu upp mörkin:
Josh Brownhill: 3 stođsendingar.
Charlie Taylor: 3 stođsendingar.
Matej Vydra: 3 stođsendingar.
Wout Weghorst: 3 stođsendingar.
Ashley Westwood: 3 stođsendingar.
Matthew Lowton: 2 stođsendingar.
Jay Rodriguez: 2 stođsendingar.
James Tarkowski: 2 stođsendingar.
Maxwell Cornet: 1 stođsending.
Jóhann Berg Guđmundsson: 1 stođsending.
Dwight McNeil: 1 stođsending.
Erik Pieters: 1 stođsending.
Spilađir leikir:
Dwight McNeil: 38 leikir.
Nick Pope: 36 leikir.
Josh Brownhill: 35 leikir.
James Tarkowski: 35 leikir.
Charlie Taylor: 31 leikur.
Jay Rodriguez: 29 leikir.
Aaron Lennon: 28 leikir.
Ashley Westwood: 27 leikir.
Maxwell Cornet: 26 leikir.
Matthew Lowton: 25 leikir.
Ashley Barnes: 23 leikir.
Matej Vydra: 22 leikir.
Ben Mee: 21 leikur.
Connor Roberts: 21 leikur.
Jack Cork: 20 leikir.
Wout Weghorst: 20 leikir.
Nathan Collins: 19 leikir.
Jóhann Berg Guđmundsson: 18 leikir.
Chris Wood: 17 leikir.
Erik Pieters: 12 leikir.
Kevin Long: 6 leikir.
Dale Stephens: 3 leikir.
Wayne Hennessey: 2 leikir.
Hvernig stóđ vörninn í vetur?
Burnley menn verđa seint sakađir um ađ spila slćman varnarleik, ţeirra helsta vandamál hefur veriđ markaskorun. Burnley fékk á sig 53 mörk í vetur, til samanburđar er hćgt ađ benda á ađ Manchester United sem hafnađi í 6. sćti fékk á sig 57 mörk. Burnley er í 11. sćti í tölfrćđinni yfir ţađ hvađ liđin í deildinni héldu oft hreinu á tímabilinu, ţeim tókst ađ halda markinu hreinu í 9 leikjum í vetur.
Hvađa leikmađur skorađi hćst í Fantasy Premier league?
Ţađ er enginn annar en markvörđurinn öflugi Nick Pope, hann fékk 130 stig. Traustur og góđur markvörđur.
Hvernig spáđi Fótbolti.net fyrir um gengi Burnley á tímabilinu?
Fréttaritarar Fótbolta.net spáđu ţví ađ 17. sćti yrđi niđurstađan hjá Burnley. Mátti litlu muna ađ ţađ yrđi niđurstađan!
Enska uppgjöriđ
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19. Watford
20. Norwich
Athugasemdir