Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   lau 24. febrúar 2024 22:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Erna Björt sá um FHL
Mynd: ÍA

FHL 1 - 2 ÍA
0-1 Erna Björt Elíasdóttir ('9 )
1-1 Björg Gunnlaugsdóttir ('44 )
1-2 Erna Björt Elíasdóttir ('67 )
Rautt spjald: Selma Dögg Þorsteinsdóttir , ÍA ('72)


Erna Björt Elíasdóttir var hetja ÍA í sigri á FHL í B deild Lengjubikars kvenna í dag.

Hún kom liðinu yfir snemma leiks en Björg Gunnlaugsdóttir náði að jafna metin áður en flautað var til leiksloka.

Erna kom ÍA aftur í forystu í síðari hálfleik og tryggði liðinu þar með sigurinn. ÍA er með fullt hús stiga eftir tvo leiki á toppnum en Erna hefur skorað þrjú mörk.

FHL er í 6. sæti án stiga en þetta var fyrsti leikur liðsins í mótinu.


Athugasemdir
banner
banner