Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 24. mars 2021 23:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Györ, Ungverjaland
Ísland með reyndasta liðið - Ríflega tvöfalt fleiri leikir en Frakkar
Icelandair
Fyrirliðinn og sá leikreyndasti
Fyrirliðinn og sá leikreyndasti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Góður
Góður
Mynd: Getty Images
Skov Olsen í treyju Nordsjælland
Skov Olsen í treyju Nordsjælland
Mynd: Getty Images
Ágætur líka
Ágætur líka
Mynd: Getty Images
Það hefur eitthvað verið um samanburð milli U21 landsliðsins í ár og liðið sem fór í lokakeppnina árið 2011. Í þessari grein er ætlununin að bera saman landsleikjareynslu liðanna í íslenska riðlinum.

Ísland, Danmörk, Frakkland og Rússland mætast í C-riðli á Evrópumótinu og fara leikir íslenska liðsins fram í borgnni Györ í Ungverjalandi. Fyrsti leikur Íslands er gegn Rússlandi klukkan 17:00 á morgun.

Niðurstaða:
#1 Leikmenn í íslenska hópnum hafa spilað 211 leiki fyrir U21 árs landsliðið, Danir eru með 187 leiki í sínum hópi, Rússar 182 og Frakkar einungis 95
#2 Rússar eru með flest skoruð mörkin í sínum hóp og Ísland er í 3. sæti í þeim flokki
#3 Íslendingar og Frakkar hefðu getað teflt fram fimm leikmönnum í viðbót í sínum hópum sem leikið hafa tíu eða fleiri leiki fyrir U21 liðið. Rússar eiga fjóra slíka en enginn Dani, sem ekki er í A-landsliðinu, uppfyllir þau skilyrði
#4 Kylian Mbappe lék aldrei leik með U21 landsliði Frakklands
#5 Andreas Skov Olsen er markahæsti leikmaðurinn sem ekki tekur þátt í mótinu. Olsen hefur skorað níu mörk fyrir danska liðið
#6 Íslenska liðið er með yngsta hópinn ef horft er í meðalaldur leikmanna


Sjá einnig:
Staða leikmanna í U21 árs hópnum: Samningar, áhugi og leikform

Leikreynsla í riðli Íslands:
Ísland - Meðalaldur 21,0 ár
Markverðir:
Patrik Sigurður Gunnarsson - 10
Elías Rafn Ólafsson - 4
Hákon Rafn Valdimarsson - 0

Útileikmenn:
Jón Dagur Þorsteinsson - 21 (5) + 6 A-landsleikir (1)
Alex Þór Hauksson - 18 (1) + 3 A-landsleikir
Ari Leifsson - 17 (1) + 1 A-landsleikur
Willum Þór Willumsson 16 (3) + 1 A-landsleikur
Kolbeinn Birgir Finnsson - 15 + 2 A-landsleikir
Sveinn Aron Guðjohnsen - 15 (6)
Hörður Ingi Gunnarsson - 15
Stefán Teitur Þórðarson - 14 (1) + 2 A-landsleikir
Mikael Neville Anderson - 13 + 7 A-landsleikir
Brynjólfur Andersen Willumsson - 12 (1)
Ísak Óli Ólafsson - 8 (2)
Valdimar Þór Ingimundarson - 8 (1)
Kolbeinn Þórðarson - 6
Þórir Jóhann Helgason - 6
Ísak Bergmann Jóhannesson - 4 + 1 A-landsleikur
Andri Fannar Baldursson - 3 + 1 A-landsleikur
Finnur Tómas Pálmason - 3
Róbert Orri Þorkelsson - 3
Bjarki Steinn Bjarkason - 2
Valgeir Lunddal Friðriksson - 1
-------------------------------------------
Leikir (mörk) = 211 (21)
A - landsleikir (mörk) = 24 (1)

Gjaldgengir en eru í A-landsliði:
Alfons Sampsted - 30 (1) + 2 A-landsleikir
Arnór Sigurðsson - 5 (1) + 11 A-landsleikir (1)

Leikmenn með yfir tíu leiki sem taka ekki þátt:
Axel Óskar Andrésson - 18 (3) + 2 A-landsleikir
Júlíus Magnússon - 15
*Felix Örn Friðriksson - 14 (1) + 2 A-landsleikir
Daníel Hafsteinsson - 11
Jónatan Ingi Jónsson - 10 (2)

*Síðasti leikur var árið 2018.
-------------------------------------------
Leikir (mörk) = 103 (8)
A - landsleikir (mörk) = 17 (1)


Danmörk - Meðalaldur 21,4 ár
Markverðir:
Oliver Christensen - 10 + 1 A-landsleikur
Peter Vindahl Jensen - 3
Mads Hermansen - 0

Útileikmenn:
Victor Nelsson - 30 (1) + 1 A-landsleikur
Jacob Bruun Larsen - 21 (6) + 1 A-landsleikur
Magnus Kofod Andersen - 20
Anders Dreyer - 17
Carlo Holse - 14 (1)
Andreas Poulsen - 14 (1)
Nikolas Nartey - 10 (1)
Nikolai Laursen - 9 (4)
Morten Hjulmand - 7
Mads Bech Sörensen - 6
Frederik Alves - 5
Jesper Lindström - 4 (2) + 1 A-landsleikur
Victor Jensen - 4 (2)
Mohamed Daramy - 4
Gustav Isaksen - 4
Mads Roerslev - 4
Sebastian Hausner - 1
Wahid Faghir - 0
Nikolai Baden Frederiksen - 0
Rasmus Carstensen - 0
-------------------------------------------
Leikir (mörk) = 187 (18)
A - landsleikir (mörk) = 4

Gjaldgengir en eru í A-landsliði:
Andreas Skov Larsen 18 (9) + 1 A-landsleikur (1)
Mikkel Damsgaard - 8 (1) + 1 A-landsleikur
Jonas Wind 2 (1) + 4 A-landsleikir (2)
-------------------------------------------
Leikir (mörk) = 28 (11)
A - landsleikir (mörk) = 6 (3)


Frakkland - Meðalaldur 21,7 ár
Markverðir:
Alban Lafont - 11
Dimitry Bertaud - 1
Illian Meslier - 0

Útileikmenn:
Jonathan Ikone - 14 (3) + 4 A-landsleikir (1)
Matteo Guendouzi - 11
Ibrahima Konate - 11
Odsonne Edouard - 10 (15)
Amine Gouiri - 8 (4)
Boubacar Kamara - 8
Colin Dagba - 7
Jules Kounde 4 (1)
Randal Kolo - 4 (1)
Benoit Badiashile - 4
Boubakary Soumare - 4
Faitout Maouassa - 3
Wesley Fofana - 2
Adrien Truffert - 2
Eduardo Camavinga - 1 + 3 A-landsleikir (1)
Romain Faivre - 1 (1)
Alexis Claude-Maurice - 0
Pierre Kalulu - 0
Armand Lauriente - 0
Aurelien Tchouameni - 0
-------------------------------------------
Leikir (mörk) = 95 (25)
A - landsleikir (mörk) = 7 (2)

Gjaldgengur en er í A-landsliði:
Kylian Mbappe - 0 + 39 A-landsleikir (16)

Leikmenn með yfir tíu leiki sem taka ekki þátt:
Jeff Reine-Adelaide - 21 (7) (Fyrirliði)
Kelvin Amian - 18
*Houssem Aouar - 16 (4) + 1 A-landsleikur
Dayot Upamecano - 15 + 3 A-landsleikir (1)
*Moussa Diaby - 11

*Voru í U21-hópnum sem var tilkynntur en taka ekki þátt í mótinu.
-------------------------------------------
Leikir (mörk) = 81 (11)
A - landsleikir (mörk) = 43 (17)


Rússland - Meðalaldur 21,9 ár
Markverðir:
Aleksandr Maksimenko - 10
Ivan Lomayev - 1 (Var kallaður upp í A-landsliðið)
Denis Adamov - 0

Útileikmenn:
Ivan Oblyakov - 27 (6) + 2 A-landsleikir
Fyodor Chalov - 20 (10) + 3 A-landsleikir
Aleksandr Lomovitsky - 14 (2)
Roman Evgenyev - 12 (1) + 1 A-landsleikur
Danil Glebov - 12 (2)
Vyacheslav Grulev - 11 (3)
Igor Diveyev - 10 (3) + 2 A-landsleikir
Magomed-Shapi Suleymanov - 10 (3)
Nikita Kalugin - 10 (1) (Var kallaður upp í A-landsliðið)
Artyom Golubev - 9
Nail Umyarov - 8 (1)
Danil Lesovoy - 7 (1)
Danil Krugovoy - 6 (1)
Pavel Maslov - 5
Denis Makarov - 4
Nair Tiknizyan - 4
Danil Kulikov - 2
Konstantin Tyukavin - 0
Danil Utkin - 0
Arsen Zakharyan - 0
-------------------------------------------
Leikir (mörk) = 182 (34)
A - landsleikir (mörk) = 8 (0)

Gjaldgengur en er í A-landsliði:
Maksim Mukhin - 0

Leikmenn með yfir tíu leiki sem taka ekki þátt:
Nikolai Rasskazov - 18 (1)
Ivan Ignatyev - 12 (1)
Konstantin Kuchayev - 11 (2) + 1 A-landsleikur
Matvei Safonov - 10
-------------------------------------------
Leikir (mörk) = 51 (4)
A - landsleikir (mörk) = 1 (0)
Athugasemdir
banner
banner
banner