West Ham í viðræðum um Kante - Tottenham hefur áhuga á miðjumanni Man Utd - Fulham vill Andre
   mán 24. júní 2024 08:30
Hafliði Breiðfjörð
Fyndnir gylltir hattar til að hylla afmælisdrenginn á Kópavogsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Jónsson bar fyrirliðabandið hjá ÍA í gær þegar liðið gerði 1 - 1 jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli.

Það var heldur betur stór dagur hjá framherjanum sem fagnaði í gær 30 ára afmælisdegi sínum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍA

Það fór ekkert framhjá stuðningsmönnum ÍA og vinum og vandamönnum Viktors sem mættu með fyndna gyllta hatta í stúkuna til að hylla markamaskínuna þeirra.

Viktor hefði getað toppað afmælisdaginn með því að skora sigurmarkið í blálokin en hann fékk þá dauðafæri sem honum tókst ekki að nýta.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner