Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   lau 24. október 2020 17:31
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu atvikið: Átti að dæma vítaspyrnu á Harry Maguire?
Staðan er markalaus eftir fyrri hálfleik í stórleik Manchester United gegn Chelsea.

Gestirnir bláklæddu vildu fá vítaspyrnu þegar Harry Maguire, fyrirliði Man Utd, stökk upp í háan bolta ásamt Cesar Azpilicueta, fyrirliða Chelsea.

Maguire hélt föstum tökum um Azpilicueta í loftinu en dómarateymið hafði ekkert útá þetta að setja.

Sjón er sögu ríkari og er hægt að sjá atvikið hér fyrir neðan.

Athugasemdir
banner
banner