Rashford gerir allt til að komast til Barcelona - Lecce hafnar tilboði Man Utd - Duran til Real Madrid?
   lau 25. janúar 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Madi áfram á Skaganum
Mynd: ÍA
Madison Brooke Schwartzenberger verður áfram hjá ÍA næstu tvö árin en hún skrifaði undir samning við félagið í gær.

Madi, eins og hún er kölluð, kom hingað til lands í fyrra til að spila með ÍA í Lengjudeildinni.

Hún kom við sögu í 16 leikjum í deild og bikar og skoraði þrjú mörk.

ÍA hafnaði í 5. sæti Lengjudeildarinnar síðasta sumar með 26 stig.

„Það er mikið ánægjuefni að Madi sé komin aftur og ætli að taka slaginn með liðinu næstu tvö tímabil." Segir í tilkynningu frá félaginu.
Athugasemdir
banner
banner