Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
   fös 25. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Hart barist á toppi og á botni
Mynd: EPA
Það er nóg um að vera í ítalska boltanum alla helgina. Það er þó enginn leikur á morgun vegna jarðafarar Frans páfa.

Atalanta fær Íslendingalið Lecce í heimsókn í kvöld. Á sunnudaginn eru sex leikir á dagskrá. Venezia er í harðri fallbaráttu gegn Lecce en liðið fær Milan í heimsókn.

Fiorentina fær Empoli í heimsókn. Það er stórleikur þar sem topplið Inter fær Roma í heimsókn. Napoli er með jafn mörg stig og Inter en liðið fær Torino í heimsókn. Þá eru þrír leikir á mánudagskvöldið.

föstudagur 25. apríl
18:45 Atalanta - Lecce

sunnudagur 27. apríl
10:30 Como - Genoa
10:30 Venezia - Milan
13:00 Fiorentina - Empoli
13:00 Inter - Roma
16:00 Juventus - Monza
18:45 Napoli - Torino

mánudagur 28. apríl
16:30 Udinese - Bologna
18:45 Verona - Cagliari
18:45 Lazio - Parma
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Roma 12 9 0 3 15 6 +9 27
2 Milan 12 7 4 1 18 9 +9 25
3 Napoli 12 8 1 3 19 11 +8 25
4 Inter 12 8 0 4 26 13 +13 24
5 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
6 Como 12 5 6 1 17 7 +10 21
7 Juventus 12 5 5 2 15 11 +4 20
8 Lazio 12 5 3 4 15 9 +6 18
9 Sassuolo 12 5 2 5 16 14 +2 17
10 Udinese 12 4 3 5 12 20 -8 15
11 Cremonese 12 3 5 4 13 16 -3 14
12 Torino 12 3 5 4 11 21 -10 14
13 Atalanta 12 2 7 3 14 14 0 13
14 Cagliari 12 2 5 5 12 17 -5 11
15 Parma 12 2 5 5 9 15 -6 11
16 Pisa 12 1 7 4 10 16 -6 10
17 Lecce 12 2 4 6 8 16 -8 10
18 Genoa 12 1 5 6 11 19 -8 8
19 Fiorentina 12 0 6 6 10 19 -9 6
20 Verona 12 0 6 6 7 18 -11 6
Athugasemdir
banner
banner