Arda Guler á óskalista Liverpool - Fulham hefur áhuga á Chalobah - Hættir Man Utd við Branthwaite? - Velur Real Madrid fram yfir stórlið á Englandi
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
Mætir uppeldisfélaginu í fyrsta sinn - „Líður fáránlega vel á Akureyri"
John Andrews: Okkar leikmenn gerðu félagið stolt
Nik um meiðsli Öglu Maríu: Hún liggur ekki nema það sé eitthvað alvarlegt
Haraldur Freyr: Mögulega á endanum heppnir að hann fari jafntefli
Sigurvin: Þurfti einhver töfrabrögð til að brjóta ísinn
Hemmi Hreiðars: Þetta var til fyrirmyndar
Úlfur: Leikmenn nafngreindir og þeir kallaðir aumingjar og annað
Bragi Karl: Náði því snemma í fyrra og næ því vonandi sem fyrst núna
Magnús Már: Eitthvað sem við eigum ekki að sjá á heimavelli
   lau 25. maí 2024 17:38
Brynjar Óli Ágústsson
Chris Brazell: Ég held ég þurfi að leggjast niður
Lengjudeildin
<b>Chris Brazell, þjálfari Gróttu.</b>
Chris Brazell, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég held ég þurfi að leggjast niður,'' segir Chris Brazell, þjálfari Gróttu, eftir markamiklan 4-3 sigur gegn Leiknir í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Grótta 4 -  3 Leiknir R.

„Þetta var trylltur leikur. Þegar leikur endar svona þá hugsaru aðeins um hitt liðið, það var alveg möguleiki fyrir því að við hefðum geta endað sem tapliðið, sem hefði verið ótrúlega sárt,''

„Mér fannst við alls ekki góðir í fyrri hálfleiknum. Við vorum lélegir, þó veðrið spilaði kannski smá inn í það. Í seinni hálfleik vorum við góðir taktísklega séð. Mikilvægast úr þessum leik var karakterin hjá þessu liði, þetta er annar leikurinn í röð þar sem þeir komu tilbaka eftir að vera undir í fyrri hálfleiknum,''

„Það er ekkert betra heldur en að spila laugardagfótbolta um miðjan dag á heimarvelli með sigur og næstu tvo daga til að hvíla sig. Þetta er ástæðan fyrir því að spilum fótbolta,''

Grótta hefur enn ekki tapað leik í deildinni eftir fjóra leiki.

„Ég held að þegar ég tala um það þá á ég eftir grút tapa næsta leik. Við vitum hvað við erum, við erum ekki fallegasta fótboltalið í heimi og ekki endilega besta lið í þessari deild. Við höfum þó sýnt það að við erum vel skipulagt lið og erum martröð fyrir hin liðin,'' segir Chris í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner