Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
Gunnar: Engin skömm að tapa fyrir Val
Pétur Péturs: Ósáttur með fyrri hálfleikinn
„Farin að sýna okkur það sem ég hef vitað að hún hefur getað síðan hún var 14 ára”
Óli Kristjáns: Þetta voru „freak" mörk
Arnar Grétarsson: Alltof mikið reynt að svindla
Er Valur Arsenal? - „Með svo marga einstaklinga sem geta meitt mann"
Svekktur að tapa leiknum svona - „Once in a lifetime mark“
Skoraði eitt mark sumarsins og hélt hreinu - „Helluð tilfinning“
Mikilvægt að halda í fallegar hefðir - „Mjög stór fígura í sögu Fjölnis“
„Himinlifandi, hamingjusamur og ánægður með sigurinn“
Kristján: Við töpuðum á móti liði sem spilaði miklu betur en við í dag
Sandra María búin að brjóta hundrað marka múrinn í efstu deild
Dragan hélt langa ræðu í klefanum eftir leikinn - „Þetta er bannað"
Virðir stigið á Dalvík - „Fékk högg í kúlurnar og var að drepast"
J. Glenn: Frá okkar bæjardyrum séð leit þetta út eins og víti
Guðni: Held að við séum ekki beint að horfa á toppsætið
Með verk upp í geirvörtur eftir högg í punginn - „Bjóst ekki við króknum"
Halli Hróðmars: ég tel að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni
Anton Ingi: Stelpurnar spila fyrir félagið og Grindavík
Hugsaði um að fara í Breiðablik en fór frekar til Hollands
   lau 25. maí 2024 17:38
Brynjar Óli Ágústsson
Chris Brazell: Ég held ég þurfi að leggjast niður
Lengjudeildin
<b>Chris Brazell, þjálfari Gróttu.</b>
Chris Brazell, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég held ég þurfi að leggjast niður,'' segir Chris Brazell, þjálfari Gróttu, eftir markamiklan 4-3 sigur gegn Leiknir í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Grótta 4 -  3 Leiknir R.

„Þetta var trylltur leikur. Þegar leikur endar svona þá hugsaru aðeins um hitt liðið, það var alveg möguleiki fyrir því að við hefðum geta endað sem tapliðið, sem hefði verið ótrúlega sárt,''

„Mér fannst við alls ekki góðir í fyrri hálfleiknum. Við vorum lélegir, þó veðrið spilaði kannski smá inn í það. Í seinni hálfleik vorum við góðir taktísklega séð. Mikilvægast úr þessum leik var karakterin hjá þessu liði, þetta er annar leikurinn í röð þar sem þeir komu tilbaka eftir að vera undir í fyrri hálfleiknum,''

„Það er ekkert betra heldur en að spila laugardagfótbolta um miðjan dag á heimarvelli með sigur og næstu tvo daga til að hvíla sig. Þetta er ástæðan fyrir því að spilum fótbolta,''

Grótta hefur enn ekki tapað leik í deildinni eftir fjóra leiki.

„Ég held að þegar ég tala um það þá á ég eftir grút tapa næsta leik. Við vitum hvað við erum, við erum ekki fallegasta fótboltalið í heimi og ekki endilega besta lið í þessari deild. Við höfum þó sýnt það að við erum vel skipulagt lið og erum martröð fyrir hin liðin,'' segir Chris í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner