Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
   þri 27. janúar 2026 14:30
Elvar Geir Magnússon
Rayan til Bournemouth (Staðfest) - Karnivalstemning
Rayan skrifaði undir fimm og hálfs árs samning
Rayan skrifaði undir fimm og hálfs árs samning
Mynd: EPA
Hinn nítján ára gamli Rayan hefur gengið í raðir Bournemouth. Hann segist vonast til þess að gleðja stuðningsmenn.

Rayan kemur frá Vasco de Gama og skrifaði undir fimm og hálfs árs samning. Kaupverðið er 25 milljónir punda en gæti hækkað upp í 30 eftir ákvæðum.

„Rayan er leikmaður sem við höfum fylgst náið með og hefur þegar sýnt mikinn stöðugleika og þroska miðað við aldur. Við teljum hann geta náð mjög langt og að við getum boðið honum upp á rétta umhverfið til að láta að sér kveða," segir Tiago Pinto, yfirmaður fótboltamála hjá Bournemouth.

Rayan skoraði 20 mörk í 57 leikjum fyrir Vasco da Gama og skoraði tvisvar fyrir U20 lið félagsins. Hann er örvfættur sóknarmaður sem getur spilað í öllum sóknarstöðunum.

Honum er ætlað að fylla skarð Antoine Semenyo sem var seldur til Manchester City fyrr í þessum mánuði.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Everton 23 9 6 8 25 26 -1 33
11 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 23 6 8 9 31 38 -7 26
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner
banner