banner
fim 29.okt 2015 16:04
Alexander Freyr Einarsson
Víglundur ráđinn ţjálfari Fjarđabyggđar (Stađfest)
watermark Víglundur nýr ţjálfari Fjarđabyggđar og Ívar Sćmundsson formađur.
Víglundur nýr ţjálfari Fjarđabyggđar og Ívar Sćmundsson formađur.
Mynd: Fjarđabyggđ
Víglundur Páll Einarsson var í dag ráđinn ţjálfari Fjarđabyggđar og skrifađi hann undir tveggja ára samning viđ félagiđ.

Víglundur er 32 ára gamall og var spilandi ţjálfari Einherja á síđasta tímabili. Hann hefur einnig ţjálfađ Langevag í Noregi.

Hann hefur sem leikmađur spilađ 180 leiki í 1. til 4. deild á Íslandi og hefur ţar ađ auki menntađ sig sem ţjálfari. Lauk hann B-gráđu KSÍ áriđ 2008 og A-gráđunni fjórum árum síđar.

Ţess má geta ađ áriđ 2005 lék Víglundur međ Fjarđabyggđ í 2. deildinni, en liđiđ lék í 1. deild á afstöđnu tímabili og endađi í 7. sćti. Um tíma var Fjarđabyggđ međ í baráttunni um ađ komast upp í Pepsi-deildina, en Brynjar Ţór Gestsson var ţjálfari liđsins.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía