Bruno Guimaraes er genginn til liðs við Newcastle frá Lyon.
Þessi 24 ára gamli miðjumaður gerir fjögurra og hálfs árs samning en kaupverðið er óuppgefið.
Hann hefur verið lykilmaður í liði Lyon síðustu tvö tímabil og var Ólympíumeistari með landsliði Brasilíu á Ólympíuleikunum í Tokyo í fyrra.
Hann mun vera í treyju númer 39 en það er númer á taxa sem faðir hans keyrði.
🇧🇷 𝗕𝗥𝗨𝗡𝗢 🇧🇷
— Newcastle United FC (@NUFC) January 30, 2022
Newcastle United are thrilled to announce the signing of Bruno Guimarães from Olympique Lyonnais on a four-and-a-half year deal.
Bem vindo, @brunoog97!
Athugasemdir