Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mið 30. september 2020 14:00
Magnús Már Einarsson
Lookman til Fulham (Staðfest)
Fulham hefur fengið kantmanninn Ademola Lookman á láni frá þýska félaginu RB Leipzig.

Hinn 22 ára gamli Lookman fór frá Everton til Leipzig árið 2018 á láni og í fyrra keypti þýska félagið hann síðan.

Lookman hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá RB Leipzig og hann er nú mættur aftur til Englands á láni.

Nýliðar Fulham hafa verið í basli i byrjun tímabils og tapað öllum þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.


Athugasemdir