Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
banner
   lau 01. maí 2021 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England í dag - Meistaradeildardraumar Chelsea og Everton
Fjórir leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Crystal Palace tekur á móti Manchester City þar sem City getur farið langleiðina með það að tryggja sér titilinn.

Leeds tekur á móti Brighton í leik þar sem Brighton getur farið langt með að gulltryggja sæti sitt í deildinni.

Chelsea þarf á stigum að halda í Meistaradeildarbarátunn og Fulham er í mikilli brekku í fallsæti.

Lokaleikurinn er svo viðureign Everton og Aston Villa sem eru bæði um miðja deild. Everton á einhverja vona á Meistaradeildarsæti en þá þarf liðið þrjú stig í kvöld.

Síminn Sport er heimili úrvalsdeildarinnar á Íslandi.

ENGLAND: Premier League
11:30 Crystal Palace - Man City
14:00 Brighton - Leeds
16:30 Chelsea - Fulham
19:00 Everton - Aston Villa
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Man Utd 16 7 5 4 30 26 +4 26
7 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
8 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Bournemouth 16 5 6 5 25 28 -3 21
14 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner
banner