Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
   fim 01. ágúst 2024 23:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
4. deild: KFS með öruggan sigur á KÁ
Víðir Þorvarðarson skoraði fyrir KFS
Víðir Þorvarðarson skoraði fyrir KFS
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KFS 4 - 0 KÁ
1-0 Sigurður Grétar Benónýsson ('48 )
2-0 Víðir Þorvarðarson ('71 )
3-0 Arnór Sölvi Harðarson ('80 )
4-0 Arnór Sölvi Harðarson ('89 )


KFS vann frábæran sigur á KÁ í 4. deild í kvöld. KÁ er nú án sigurs í átta leikjum í röð en KFS vann annan leik sinn í röð.

Staðan var markalaus í hálfleik en Sigurður Grétar Benonýsson kom KFS yfir snemma í síðari hálfleik. Víðir Þorvarðarson bætti öðru markinu við.

Arnór Sölvi Harðarson skoraði síðan tvö mörk og innsiglaði sigur KFS. Hann hefur skorað fjögur mörk í 7 leikjum fyrir liðið í sumar.

KFS er í 8. sæti með 13 stig, tveimur stigum fyrir neðan KÁ sem er í sætinu fyrir ofan.


4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Tindastóll 18 13 4 1 48 - 14 +34 43
2.    Ýmir 18 11 4 3 50 - 29 +21 37
3.    Árborg 18 10 5 3 46 - 28 +18 35
4.    Hamar 18 9 3 6 45 - 41 +4 30
5.    KÁ 18 5 7 6 41 - 39 +2 22
6.    KH 18 7 1 10 50 - 52 -2 22
7.    Kría 18 6 3 9 38 - 60 -22 21
8.    KFS 18 5 2 11 45 - 46 -1 17
9.    Skallagrímur 18 5 2 11 34 - 40 -6 17
10.    RB 18 2 3 13 26 - 74 -48 9
Athugasemdir
banner
banner