Stjörnumenn gera þrjár breytingar - Keflvíkingar tvær
Erlendur Eiríksson flautar til leiks loka leik kvöldsins, viðreign Stjörnunnar og Keflavíkur frá Samsungvellinum í Garðabæ klukkan 19:15 í kvöld.
Bæði lið vonast til þess að komast aftur á sigurbraut eftir brösótt gengi undanfarið en heimamenn í Stjörnunni hafa tapað síðustu þrem í röð á meðan gestirnir frá Keflavík hafa tapað síðustu tveim í röð.
Lestu um leikinn: Stjarnan 0 - 2 Keflavík
Stjörnumenn gera þrjár breytingar á sínu liði frá síðasta leik sínum gegn ÍBV en inn í liðið koma Daníel Laxdal, Elís Rafn Björnsson og Örvar Logi Örvarsson.
Keflvíkingar gera þá tvær breytingar á sínu liði frá leiknum gegn ÍA en inn koma Kian Williams og Patrik Johannesen.
Byrjunarlið Stjarnan:
0. Haraldur Björnsson
0. Björn Berg Bryde
3. Tristan Freyr Ingólfsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
7. Einar Karl Ingvarsson
9. Daníel Laxdal
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
21. Elís Rafn Björnsson
32. Örvar Logi Örvarsson
Byrjunarlið Keflavík:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
6. Sindri Snær Magnússon (f)
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
10. Kian Williams
23. Joey Gibbs
24. Adam Ægir Pálsson
25. Frans Elvarsson
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir