Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
banner
   þri 05. júlí 2022 20:41
Þorsteinn Haukur Harðarson
Gunnar Heiðar: Þetta er það sem Vestri þarf að gera í öllum leikjum
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Ég er algerlega sáttur. Þetta er nákvæmlega það sem Vestri á að gera í hverjum einasta leik. Þetta getum við gert og við sýndum öllum hérna í dag að við erum svona gott lið," sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestra, eftir 1-0 sigur á Selfossi í kvöld


Lestu um leikinn: Selfoss 0 -  1 Vestri

Vestramenn voru manni færri seinasta hálftímann en héldu markinu hreinu og uppskáru 1-0 sigur. "Við höfum verið að fara mikið yfir varnarfærslur undanfarið. Við höfum í tvígang tapað 5-0 og í seinasta leik fengum við fjögur mörk á okkur. Við höfum farið vel yfir þetta og það sást í dag."

Næst var Gunnar spurður út í rauða spjaldið í leiknum "Mér fannst helvíti auðvelt fyrir okkur að fá gult spjald. Ég var mjög nálægt atvikinu þar sem minn leikmaður fékk seinna gula. Hann rennur á hann og það er aldrei neinn vilji til að meiða."


En er Vestri að blanda sér í toppbaráttuna? "Þessi deild er náttúrulega ótrúleg. Ef þú tengir saman sigra ertu í toppbaráttu en ef þú tapar tveimur leikjum ertu kominn í neðri hlutann. Það er skemmtilegt fyrir alla nema þjálfara og leikmenn. Auðvitað viljum við halda áfram að gera það sem við vorum að gera í þessum leik og ef það gerist verðum við í toppbaráttu."

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.


Athugasemdir
banner