Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
   lau 05. október 2024 20:48
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Thuram með þrennu í fjörugum leik - Retegui einnig með þrennu
Mynd: EPA

Það var fjörugur leikur þegar Inter tók á móti Torino en gestirnir lentu í veseni þegar Guillermo Maripan var rekinn af velli fyrir brot á Marcus Thuram.


Það kveikti svo sannarlega á Thuram sem skoraði þrennu í kvöld. Staðan var 2-1 í hálfleik en Thuram bætti þriðja markinu við eftir klukkutíma leik.

Torino tókst að klóra í bakkann þegar Nikola Vlasic skoraði úr vítaspyrnu en nær komust þeir ekki.

Mateo Retegui skoraði einnig þrennu fyriir Atalanta þegar liðið fór illa með Genoa. Þórir Jóhann Helgason var ekki í leikmannahópi Lecce sem tapaði gegn Udinese.

Atalanta 5 - 1 Genoa
1-0 Mateo Retegui ('24 )
2-0 Mateo Retegui ('50 )
3-0 Ederson ('60 )
4-0 Mateo Retegui ('74 , víti)
5-0 Marten de Roon ('80 )
5-1 Jeff Ekhator ('83 )

Inter 3 - 2 Torino
1-0 Marcus Thuram ('25 )
2-0 Marcus Thuram ('35 )
2-1 Duvan Zapata ('36 )
3-1 Marcus Thuram ('60 )
3-2 Nikola Vlasic ('86 , víti)
Rautt spjald: Guillermo Maripan, Torino ('20)

Udinese 1 - 0 Lecce
1-0 Jordan Zemura ('75 )


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Roma 12 9 0 3 15 6 +9 27
2 Milan 12 7 4 1 18 9 +9 25
3 Napoli 12 8 1 3 19 11 +8 25
4 Inter 12 8 0 4 26 13 +13 24
5 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
6 Como 12 5 6 1 17 7 +10 21
7 Juventus 12 5 5 2 15 11 +4 20
8 Lazio 12 5 3 4 15 9 +6 18
9 Sassuolo 12 5 2 5 16 14 +2 17
10 Udinese 12 4 3 5 12 20 -8 15
11 Cremonese 12 3 5 4 13 16 -3 14
12 Torino 12 3 5 4 11 21 -10 14
13 Atalanta 12 2 7 3 14 14 0 13
14 Cagliari 12 2 5 5 12 17 -5 11
15 Parma 12 2 5 5 9 15 -6 11
16 Pisa 12 1 7 4 10 16 -6 10
17 Lecce 12 2 4 6 8 16 -8 10
18 Genoa 12 1 5 6 11 19 -8 8
19 Fiorentina 12 0 6 6 10 19 -9 6
20 Verona 12 0 6 6 7 18 -11 6
Athugasemdir
banner
banner