Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mið 06. janúar 2021 12:25
Fótbolti.net
Óþokkar og óþverrar stigahæsta lið desember mánaðar
Eftir þétt spilaðan desember mánuð er ljóst að liðið Óþokkar og óþverrar eru stigahæsta lið síðasta mánaðar með 443 stig í desember.

Eigandi liðsins er beðinn um að hafa samband gegnum [email protected] til að nálgast vinninginn.

Framundan er bikarkeppni í Englandi um helgina og engin fantasay umferð en þátttakendur þurfa að vera á tánum því strax í miðri næstu viku heldur úrvalsdeildin áfram.
Athugasemdir
banner