Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
   þri 06. janúar 2026 10:52
Elvar Geir Magnússon
Rekinn frá West Brom eftir tapið í gær
Mynd: EPA
Ryan Mason hefur verið rekinn sem stjóri West Bromwich Albion í Championship-deildinni.

Liðið tapaði 2-1 fyrir Leicester City í gær og var það tíunda útivallatap liðsins í röð. West Brom er í átjánda sæti, tíu stigum frá umspilssæti.

West Brom leikur útileik gegn Swansea City í FA-bikarnum á sunnudag og á ekki annan deildarleik þar til Middlesbrough kemur í heimsókn 16. janúar.

Mason, sem er 34 ára, var í þjálfarateymi Tottenham en hætti þar til að taka við West Brom. Liðið fór vel af stað á tímabilinu en síðan fór að halla undan fæti.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 29 17 7 5 62 33 +29 58
2 Middlesbrough 29 16 7 6 46 29 +17 55
3 Ipswich Town 28 14 8 6 48 27 +21 50
4 Hull City 28 15 5 8 47 40 +7 50
5 Millwall 29 14 7 8 36 35 +1 49
6 Wrexham 29 11 11 7 43 37 +6 44
7 Bristol City 29 12 7 10 40 31 +9 43
8 Watford 28 11 10 7 39 33 +6 43
9 Preston NE 29 11 10 8 36 33 +3 43
10 Stoke City 29 12 6 11 34 26 +8 42
11 Derby County 29 11 9 9 39 37 +2 42
12 QPR 29 11 7 11 40 42 -2 40
13 Birmingham 29 10 9 10 39 38 +1 39
14 Leicester 29 10 8 11 40 43 -3 38
15 Southampton 29 9 10 10 41 41 0 37
16 Swansea 29 10 6 13 32 37 -5 36
17 Sheffield Utd 28 11 2 15 39 41 -2 35
18 Norwich 29 9 6 14 37 41 -4 33
19 Charlton Athletic 28 8 8 12 27 38 -11 32
20 West Brom 29 9 5 15 32 44 -12 32
21 Portsmouth 27 7 9 11 24 37 -13 30
22 Blackburn 28 7 8 13 26 37 -11 29
23 Oxford United 28 6 9 13 27 36 -9 27
24 Sheff Wed 28 1 8 19 18 56 -38 -7
Athugasemdir
banner
banner