Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
   þri 06. janúar 2026 14:54
Elvar Geir Magnússon
Wilson að rifta við West Ham
Mynd: EPA
Callum Wilson er að semja við West Ham um riftun á samningi hans.

Wilson hefur skorað fjögur mörk í átján leikjum síðan hann kom til West Ham á frjálsri sölu síðasta sumar.

En eftir að Pablo Felipe og Taty Castellanos voru keyptir verður Wilson í aukahlutverki en þessi 33 ára leikmaður vill halda áfram að spila reglulega.

Samkvæmt frétt BBC er Wilson nálægt því að gera samkomulag við West Ham um að losna frá félaginu.

Nuno Espirito Santo, stjóri West Ham, sagði frá því í gær að félagið væri að ræða við Wilson um stöðuna.

West Ham situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið fær Nottingham Forest í heimsókn í kvöld.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Everton 23 9 6 8 25 26 -1 33
11 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 23 6 8 9 31 38 -7 26
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner