Man Utd hefur áhuga á Valverde - Guehi gæti farið til Tottenham - Frank hefur líka áhuga á Collins
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
Kjaftæðið - Liðið sem þorir vinnur 50 milljóna leikinn, hlaupa Víkingar með titilinn?
Uppbótartíminn - Besta lið Íslandssögunnar?
Innkastið - Vafasamir vítadómar og KR í fallsæti
Enski boltinn - Hvað var maðurinn að hugsa?
Hugarburðarbolti GW 5 3 RISA leikir voru um helgina!
Betkastið - Uppgjör Lengjudeildar
Útvarpsþátturinn - Frá ólgunni í Bestu niður í ástríðuna
Leiðin úr Lengjunni: Tvöfalt hrun, umdeilt víti og viljandi rautt?
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
   þri 07. febrúar 2017 14:55
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Kappræður Björns og Guðna úr útvarpsþættinum
Guðni Bergsson og Björn Einarsson.
Guðni Bergsson og Björn Einarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Guðni Bergsson og Björn Einarsson eru í framboði til formanns KSÍ en kosið verður á ársþingi sambandsins í Vestmannaeyjum næsta laugardag.

Þeir mættust í kappræðum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 síðasta laugardag. Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.

Björn var á sínum tíma formaður knattspyrnudeildar Víkings en hann hefur undanfarið verið formaður félagsins. Hann hefur verið framkvæmdastjóri TVG-Zimsen frá árinu 2006.

Guðni er fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins, Tottenham og Bolton Wanderers. Hann er uppalinn Valsari og starfar sem lögmaður.


Sjá einnig:
Þórir Hákonar fer yfir kappræðurnar
Telur þú að KR muni falla?
Athugasemdir
banner
banner