Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
Enski boltinn - Viltu að liðið þitt tapi?
Innkastið - Hrikalegir dagar fyrir Gregg Ryder
Útvarpsþátturinn - Böddi gestur og vangaveltur um Óskar Hrafn
Hugarburðarbolti Þáttur 15
Enski boltinn - Alveg búinn á því og hvar ræðst titilbaráttan?
Innkastið - Gylfasýning og óvæntustu úrslit sumarsins
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
   þri 07. febrúar 2017 14:55
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Kappræður Björns og Guðna úr útvarpsþættinum
Guðni Bergsson og Björn Einarsson.
Guðni Bergsson og Björn Einarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Guðni Bergsson og Björn Einarsson eru í framboði til formanns KSÍ en kosið verður á ársþingi sambandsins í Vestmannaeyjum næsta laugardag.

Þeir mættust í kappræðum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 síðasta laugardag. Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.

Björn var á sínum tíma formaður knattspyrnudeildar Víkings en hann hefur undanfarið verið formaður félagsins. Hann hefur verið framkvæmdastjóri TVG-Zimsen frá árinu 2006.

Guðni er fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins, Tottenham og Bolton Wanderers. Hann er uppalinn Valsari og starfar sem lögmaður.


Sjá einnig:
Þórir Hákonar fer yfir kappræðurnar
Ætti að hætta notkun VAR í ensku úrvalsdeildinni?
Athugasemdir
banner
banner