Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Víkingur vs FH
Tveggja Turna Tal - Óli Jóh & Sigurbjörn Hreiðars
Tveggja Turna Tal - Kári Ársælsson
Enski boltinn - Björn Bragi gestur og svört jól í Manchester
Hugarburðarbolti GW 17 Liverpool á toppnum um jólin! Er Pep ráðalaus?
Útvarpsþátturinn - Ari Sigurpáls, Gísli Gotti og landsliðsþjálfaraleit
Tveggja Turna Tal - Grétar Sigfinnur Sigurðarson
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Fylkir vs Fótbolti.net
Hugarburðarbolti GW 16 Er Amad Diallo næsta ofurstjarna Man Utd?
Enski boltinn - Ótrúlegt hrun Man City, óskarsverðlaunadýfa og tveir reknir
Tveggja Turna Tal - Helgi Jónas Guðfinnsson
Útvarpsþátturinn - Arnór Smára, Júlli Magg og fréttir vikunnar
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Stöð 2 vs Þungavigtin
Hugarburðarbolti GW 15 Cole Palmer bætti met!
Enski boltinn - Óreiða á Old Trafford og stærstu mistök Guardiola
Tveggja Turna Tal - Teitur Þórðarson
Útvarpsþátturinn - Stjörnumaðurinn Andri og Elías um brjálæðið á Skaganum
Hugarburðarbolti Þáttur 15 GW14 Er Mo Salah besti knattspyrnumaður heims?
Enski boltinn - Er Ödegaard þá Charlie Adam?
Tveggja Turna Tal - Kristján Ómar Björnsson
   þri 07. febrúar 2017 14:55
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Kappræður Björns og Guðna úr útvarpsþættinum
Guðni Bergsson og Björn Einarsson.
Guðni Bergsson og Björn Einarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Guðni Bergsson og Björn Einarsson eru í framboði til formanns KSÍ en kosið verður á ársþingi sambandsins í Vestmannaeyjum næsta laugardag.

Þeir mættust í kappræðum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 síðasta laugardag. Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.

Björn var á sínum tíma formaður knattspyrnudeildar Víkings en hann hefur undanfarið verið formaður félagsins. Hann hefur verið framkvæmdastjóri TVG-Zimsen frá árinu 2006.

Guðni er fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins, Tottenham og Bolton Wanderers. Hann er uppalinn Valsari og starfar sem lögmaður.


Sjá einnig:
Þórir Hákonar fer yfir kappræðurnar
Hver er fótboltamaður/kona ársins?
Athugasemdir
banner
banner