Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   mán 07. september 2020 17:00
Magnús Már Einarsson
Bristol City fær Alfie Mawson á láni (Staðfest)
Bristol City hefur fengið miðvörðinn Alfie Mawson á láni frá Fulham út komandi tímabil.

Mawson spilaði 27 leiki þegar Fulham komst upp í ensku úrvalsdeildina á síðasta tímabili.

Mawson er hins vegar ekki inni í myndinni fyrir komandi tímabil og því er hann farin á lán.

Hinn 26 ára gamli Mawson kom til Fulham frá Swansea árið 2018 en hann lék með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá síðarnefnda félaginu.
Athugasemdir
banner
banner