mið 07. september 2022 17:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bestur í 3. deild: Vonandi kveikir þetta einhverja neista
Daníel Smári Hlynsson (Augnablik)
Sigrinum fagnað
Sigrinum fagnað
Mynd: Augnablik
Daníel Smári Hlynsson, leikmaður Augnabliks er Jako Sport leikmaður 20. umferðar í 3. deild karla að mati Ástríðunnar. Daníel skoraði tvö mörk í 6-1 útisigri Augnabliks gegn KFS.

Rætt var um það í Ástríðunni hvort hann væri úr Kópavogi eða Árbænum. Árbæingur varð niðurstaðan. Daníel, sem fæddur er 2003, hefur skorað tvö mörk í níu leikjum í deildinni í sumar.

„Hann er búinn að vera vonbrigði á þessu tímabili. Þetta er hæfileikaríkur og góður leikmaður," sagi Árbæingurinn Gylfi Tryggvason.

„Það er jákvætt ef þú ert búinn að vera slakur á tímabilinu að eiga svo leik þar sem allt smellur," sagði Óskar Smári Haraldsson.

„Vonandi kveikir þetta einhverja neista," sagði Sverrir Mar Smárason.

Hægt er að hlusta á Ástríðuna hér að neðan og í öllum hlaðvarpsveitum

Spilað í deildinni í kvöld!
18:00 Elliði-Kormákur/Hvöt (Fylkisvöllur)

21. umferð:
laugardagur 10. september
14:00 KH-KFS (Valsvöllur)
14:00 Augnablik-Kormákur/Hvöt (Fagrilundur - gervigras)
14:00 KFG-Dalvík/Reynir (Samsungvöllurinn)
14:00 Vængir Júpiters-Sindri (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 ÍH-Kári (Skessan)
14:00 Víðir-Elliði (Nesfisk-völlurinn)

Fyrri leikmenn umferðarinnar:
1. umferð - Matthew Woo Ling (Dalvík/Reynir)
2. umferð - Ante Marcic (Kormákur/Hvöt)
3. umferð - Arnar Laufdal Arnarsson (Augnablik)
4. umferð - Jóhann Þór Arnarsson (Víðir)
5. umferð - Robertas Freidgeimas (Sindri)
6. umferð - Arnar Sigþórsson (ÍH)
7. umferð - Arnar Sigþórsson (ÍH)
8. umferð - Ingvi Rafn Ingvarsson (Kormákur/Hvöt)
9. umferð - Nökkvi Egilsson (Augnablik)
10. umferð - Hermann Þór Ragnarsson (Sindri)
11. umferð - Ásgeir Elíasson (KFS)
12. umferð - Jóhann Örn Sigurjónsson (Dalvík/Reynir)
13. umferð - Jóhann Þór Arnarsson (Víðir)
14. umferð - Eysteinn Þorri Björgvinsson (Augnablik)
15. umferð - Kári Pétursson (KFG)
16. umferð - Þórhallur Ísak Guðmundsson (ÍH)
17. umferð - Borja Lopez Laguna (Dalvík/Reynir)
18. umferð - Arnar Sigþórsson (ÍH)
19. umferð - Þröstur Mikael Jónasson (Dalvík/Reynir)
Ástríðan - 20. umferð - Dalvíkingur dæmir hjá Dalvík og Þróttur í Lengjudeildina
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner