Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
Kjaftæðið - Liðið sem þorir vinnur 50 milljóna leikinn, hlaupa Víkingar með titilinn?
Uppbótartíminn - Besta lið Íslandssögunnar?
Innkastið - Vafasamir vítadómar og KR í fallsæti
Enski boltinn - Hvað var maðurinn að hugsa?
Hugarburðarbolti GW 5 3 RISA leikir voru um helgina!
Betkastið - Uppgjör Lengjudeildar
Útvarpsþátturinn - Frá ólgunni í Bestu niður í ástríðuna
Leiðin úr Lengjunni: Tvöfalt hrun, umdeilt víti og viljandi rautt?
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
   mán 08. júní 2020 16:31
Fótbolti.net
Niðurtalningin - Helgarsportið og bestu leikmenn í Pepsi Max
Mynd: Fótbolti.net
Í Niðurtalningunni er farið yfir leiki helgarinnar í íslenska boltanum, lokasprett undirbúningsins áður en alvaran fer af stað. Þátturinn er í raun og veru Innkastið að þessu sinni.

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson, Gunnar Birgisson og Ingólfur Sigurðsson fara yfir leikina og helstu fréttir. Þá velja Gunnar og Ingólfur bestu leikmenn Pepsi Max-deildarinnar.

Ingólfur bætist við í Innkastið í sumar, hlaðvarpsþáttinn þar sem umferðirnar verða gerðar upp.

Meðal umræðuefna: KR-ingar halda áfram að lyfta bikurum, hvað fáum við fá Víkingi í sumar, Blikar unnu Kópavogsslaginn, æfingaleikir helgarinnar, umdeild Twitter færsla, áhugaverðir bikarleikir og fleira.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner