Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn
Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard
Innkastið - Þjálfarar að gera dýrkeypt mistök
Enski boltinn - Núna ætlar Arsenal að elda
Tveggja Turna Tal - Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Turnar segja sögur: El Fenomeno
Útvarpsþátturinn - Verslunarmannahelgin með Túfa
Leiðin úr Lengjunni - Ekkert batnar í Árbænum og HK féll á stóra prófinu
Enski boltinn - Vægast sagt athyglisvert sumar hjá Newcastle
Enski boltinn - Liverpool að smíða ofurlið
Hugarburðarbolti Upphitun > Allt um Enska og Fantasy
Enski boltinn - Tottenham verður besta liðið í Evrópu
Innkastið - Skúrkur, vondur veggur og vonbrigði
   mán 08. júní 2020 16:31
Fótbolti.net
Niðurtalningin - Helgarsportið og bestu leikmenn í Pepsi Max
Mynd: Fótbolti.net
Í Niðurtalningunni er farið yfir leiki helgarinnar í íslenska boltanum, lokasprett undirbúningsins áður en alvaran fer af stað. Þátturinn er í raun og veru Innkastið að þessu sinni.

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson, Gunnar Birgisson og Ingólfur Sigurðsson fara yfir leikina og helstu fréttir. Þá velja Gunnar og Ingólfur bestu leikmenn Pepsi Max-deildarinnar.

Ingólfur bætist við í Innkastið í sumar, hlaðvarpsþáttinn þar sem umferðirnar verða gerðar upp.

Meðal umræðuefna: KR-ingar halda áfram að lyfta bikurum, hvað fáum við fá Víkingi í sumar, Blikar unnu Kópavogsslaginn, æfingaleikir helgarinnar, umdeild Twitter færsla, áhugaverðir bikarleikir og fleira.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner