Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
   fim 08. júní 2023 22:06
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Halls: Þetta voru tvö stig töpuð og mjög svekkjandi
Lengjudeildin
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Njarðvíkingar tóku á móti Selfyssingum á Rafholtsvellinum í Njarðvík þegar flautað var til leiks í 6.umferð Lengjudeildarinnar. 

Það voru Selfyssingar sem komust yfir í fyrri hálfleik en Njarðvíkingar sýndu kraft með því að koma tilbaka í síðari hálfleik og jafna.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Selfoss

„Vonbrigiði. Þetta eru of margir leikir sem hafa farið svona hjá okkur." Sagði Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur svekktur eftir leik.

„Mér fannst við stýra þessum leik að mestu leiti og hafa yfirhöndina á nánast öllum sviðum leiksins og svekkjandi að ná ekki að skora fyrr og geta gert betri atlögu að þessu vegna þess að þegar við skorum þá var lítið eftir og við náðum ekki að rétta aðmennilega úr kútnum og koma með aukna orku í lokin til þess að gera alvöru atlögu heldur frekar var það eins og það hafi verið hleypt úr blöðru vegna þess að markið kom svo seint þannig við náðum ekki að fylgja því eftir til þess að vinna leikinn fannst mér." 

„Þetta voru tvö stig töpuð og mjög svekkjandi fannst mér vegna þess að við byrjuðum leikinn mjög vel og fannst við mun líklegri þangað til að við fáum þetta mark á okkur en þetta er nátturlega bara lexía þegar lið fara upp um deild að þá er ákveðin kunnátta í liðunum sem eru þar og þau eru oft búin að læra það að halda fókus og það er bara lexía sem við þurfum að læra annasi hratt."

Nánar er rætt við Arnar Hallsson þjálfara Njarðvíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner