Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   fim 08. júní 2023 22:06
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Halls: Þetta voru tvö stig töpuð og mjög svekkjandi
Lengjudeildin
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Njarðvíkingar tóku á móti Selfyssingum á Rafholtsvellinum í Njarðvík þegar flautað var til leiks í 6.umferð Lengjudeildarinnar. 

Það voru Selfyssingar sem komust yfir í fyrri hálfleik en Njarðvíkingar sýndu kraft með því að koma tilbaka í síðari hálfleik og jafna.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Selfoss

„Vonbrigiði. Þetta eru of margir leikir sem hafa farið svona hjá okkur." Sagði Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur svekktur eftir leik.

„Mér fannst við stýra þessum leik að mestu leiti og hafa yfirhöndina á nánast öllum sviðum leiksins og svekkjandi að ná ekki að skora fyrr og geta gert betri atlögu að þessu vegna þess að þegar við skorum þá var lítið eftir og við náðum ekki að rétta aðmennilega úr kútnum og koma með aukna orku í lokin til þess að gera alvöru atlögu heldur frekar var það eins og það hafi verið hleypt úr blöðru vegna þess að markið kom svo seint þannig við náðum ekki að fylgja því eftir til þess að vinna leikinn fannst mér." 

„Þetta voru tvö stig töpuð og mjög svekkjandi fannst mér vegna þess að við byrjuðum leikinn mjög vel og fannst við mun líklegri þangað til að við fáum þetta mark á okkur en þetta er nátturlega bara lexía þegar lið fara upp um deild að þá er ákveðin kunnátta í liðunum sem eru þar og þau eru oft búin að læra það að halda fókus og það er bara lexía sem við þurfum að læra annasi hratt."

Nánar er rætt við Arnar Hallsson þjálfara Njarðvíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner