Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   sun 08. nóvember 2020 21:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu það helsta sem gerðist í stórslag Man City og Liverpool
Manchester City og Liverpool skildu jöfn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Manchester City 1 - 1 Liverpool
0-1 Mohamed Salah ('13 , víti)
1-1 Gabriel Jesus ('31 )
1-1 Kevin de Bruyne ('42 , Misnotað víti)

Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Síminn Sport. Morgunblaðið hefur birt myndband af því helsta sem gerðist í leiknum.

Myndbandið má sjá hér að neðan.


Athugasemdir