Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 09. ágúst 2020 09:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Svona gekk spáin í enska: Sheffield United kom rosalega á óvart
Chris Wilder, stjóri Sheffield United.
Chris Wilder, stjóri Sheffield United.
Mynd: Getty Images
Enska úrvalsdeildin kláraðist í síðasta mánuði eftir langt og strangt tímabil.

Fótbolti.net hitaði vel upp fyrir síðasta tímabil með spá fyrir deildina. Sú umfjöllun kláraðist fyrir akkúrat ári síðan en á þessum degi fyrir ári var deildin að hefjast. Vegna kórónuveirufaraldursins var gert hlé á mótinu og mun næsta leiktíð hefjast í september.

Hér að neðan má sjá hvernig spá Fótbolta.net fyrir deildina gekk upp. Sheffield United kom langmest á óvart á meðan Watford olli mestum vonbrigðum.

Lokastaðan í deildinni:
1. Liverpool (spáð 2. sæti) | +1
2. Man City (spáð 1. sæti) | -1
3. Man Utd (spáð 4. sæti) | +1
4. Chelsea (spáð 5. sæti) | +1
5. Leicester (spáð 8. sæti) | +3
6. Tottenham (spáð 3. sæti) | -3
7. Wolves (spáð 9. sæti) | +2
8. Arsenal (spáð 6. sæti) | -2
9. Sheffield United (spáð 20. sæti) | +11
10. Burnley (spáð 16. sæti) | +6
11. Southampton (spáð 14. sæti) | +3
12. Everton (spáð 7. sæti) | -5
13. Newcastle (spáð 17. sæti) | +4
14. Crystal Palace (spáð 15. sæti) | +1
15. Brighton (spáð 18. sæti) | +3
16. West Ham (spáð 10. sæti) | -6
17. Aston Villa (spáð 13. sæti) | -4
18. Bournemouth (spáð 12. sæti) | -6
19. Watford (spáð 11. sæti) | -8
20. Norwich (spáð 19. sæti) | -1

Sjá einnig:
Spáin fyrir enska - 1. sæti
Athugasemdir
banner
banner
banner