Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 10. janúar 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn um helgina - El Clasico í Ofurbikarnum
Sjö leikir fara fram í La Liga um helgina og þá er spilaður úrslitaleikurinn í Ofurbikar Spánar þar sem stórveldin tvö, Barcelona og Real Madrid, eigast við.

Dagskráin hefst í kvöld með leik Rayo Vallecano og Celta Vigo í La Liga.

Á morgun eru fjórir leikir spilaðir í deildinni og þá eru tveir leikir á sunnudag þar sem Atlético Madríd mætir meðal annars liði Osasuna.

Á sunnudag er einnig spilaður úrslitaleikur spænska Ofurbikarsins er Barcelona mætir Real Madrid í El Clasico en leikurinn hefst klukkan 19:00 og fer fram í Sádi-Arabíu.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
20:00 Vallecano - Celta

Laugardagur:
13:00 Alaves - Girona
15:15 Valladolid - Betis
17:30 Espanyol - Leganes
20:00 Sevilla - Valencia

Sunnudagur:
13:00 Las Palmas - Getafe
15:15 Atletico Madrid - Osasuna

Ofurbikarinn:
19:00 Barcelona - Real Madrid


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner