Breki Barkarson (Augnablik)
Breki Barkarson er leikmaður umferðarinnar fyrir frammistöðu sína í 6-0 sigri Augnabliks gegn Einherja síðasta laugardag.
Breki skoraði tvö mörk í leiknum og valdi Ástríðan Breka JakoSport leikmann umferðarinnar.
Breki skoraði tvö mörk í leiknum og valdi Ástríðan Breka JakoSport leikmann umferðarinnar.
„Breki skorar tvö fyrstu mörkin og leggur upp það þriðja. Þá var leik lokið," sagði Sverrir Mar Smárason.
„Vonandi helst hann heitur Augnabliks-manna vegna," sagði Stefán Birgir Jóhannesson.
„Hann er nú þegar kominn með fimm mörk í deildinni og það er mjög sterkt að fá hann í gang. Hann skoraði fjögur mörk í fyrra," sagði Sverrir.
Augnablik mætir KFS á sunnudag.
6. umferð:
Leik lokið: Einherji 2 - 1 Dalvík/Reynir
Í kvöld
20:00 KFG-Elliði (Samsungvöllurinn)
laugardag
14:00 Víðir-Höttur/Huginn (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Sindri-Ægir (Sindravellir)
14:00 Tindastóll-ÍH (Sauðárkróksvöllur)
sunnudag
14:00 KFS-Augnablik (Týsvöllur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir