
Það eru níu dagar í HM, þetta er að bresta á!
Í dag fóru Gummi og Steinke yfir A- og B-riðla með Arnari Laufdal, fréttamanni.
Hollendingar eru líklegastir til að vinna A-riðil en gætu heimamenn í Katar komið á óvart með því að fara áfram? Rætt var við Bjarka Má Ólafsson, fyrrum leikgreinanda Al Arabi í Katar, til að fá innsýn í lið heimamanna. Þá var einnig rætt um B-riðil og þá sérstaklega um England en margir skjóta á það að Englendingar muni floppa á mótinu.
Í dag fóru Gummi og Steinke yfir A- og B-riðla með Arnari Laufdal, fréttamanni.
Hollendingar eru líklegastir til að vinna A-riðil en gætu heimamenn í Katar komið á óvart með því að fara áfram? Rætt var við Bjarka Má Ólafsson, fyrrum leikgreinanda Al Arabi í Katar, til að fá innsýn í lið heimamanna. Þá var einnig rætt um B-riðil og þá sérstaklega um England en margir skjóta á það að Englendingar muni floppa á mótinu.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan.
HM hringborðið er í boði NETGÍRÓ
Jólareikningur Netgíró er kominn í loftið. Allt sem þú verslar með Netgíró í nóvember og desember geturu borgað í febrúar. Þú getur kynnt þér málið nánar á Netgíró.is.
Athugasemdir