Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
Tveggja Turna Tal - Guðjón Pétur Lýðsson
Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson
Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá
Fótbolta nördinn - Undirbúningstímabil: Trivíaleikarnir
Hugarburðarbolti GW 24 Arsenal slátraði meisturum Man City 5-1!
   fös 11. nóvember 2022 17:59
Fótbolti.net
HM hringborðið - Innsýn í lið Katar og fer England áfram?
England er í riðli með Bandaríkjunum, Íran og Wales.
England er í riðli með Bandaríkjunum, Íran og Wales.
Mynd: EPA
Það eru níu dagar í HM, þetta er að bresta á!

Í dag fóru Gummi og Steinke yfir A- og B-riðla með Arnari Laufdal, fréttamanni.

Hollendingar eru líklegastir til að vinna A-riðil en gætu heimamenn í Katar komið á óvart með því að fara áfram? Rætt var við Bjarka Má Ólafsson, fyrrum leikgreinanda Al Arabi í Katar, til að fá innsýn í lið heimamanna. Þá var einnig rætt um B-riðil og þá sérstaklega um England en margir skjóta á það að Englendingar muni floppa á mótinu.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan.

HM hringborðið er í boði NETGÍRÓ
Jólareikningur Netgíró er kominn í loftið. Allt sem þú verslar með Netgíró í nóvember og desember geturu borgað í febrúar. Þú getur kynnt þér málið nánar á Netgíró.is.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner