Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   fim 12. maí 2022 21:55
Sverrir Örn Einarsson
Siggi Höskulds: Byrjuðum aldrei þennan leik
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Svekkelsi. Ég er svekktur með margt í þessum leik í dag. Verðum fyrir áfalli í byrjun þegar Viktor og Bjarki skella saman og Bjarki þarf að fara út af meiddur. Það riðlar þessu dálítið hjá okkur en við byrjuðum aldrei þennan leik. “ Voru orð Sigurðar Heiðars Höskuldssonar þjálfara Leiknis eftir 3-0 tap Leiknis gegn Keflavík suður með sjó þegar hann var spurður um sín fyrstu viðbrögð.

Lestu um leikinn: Keflavík 3 -  0 Leiknir R.

Keflavík leiddi 1-0 í hálfleik en Leiknismenn fengu færin til þess að jafna í fyrri hálfleik. Til að mynda Róbert Hauksson sem skaut í slánna úr teignum úr dauðafæri. Dýrt í svona leikjum?

„Já klárlega, við þurfum að fara troða boltanum í markið og koma því út úr hausnum á okkur að við getum ekki skorað. En aðal áhyggjuefnið í dag er hvernig við urðum undir í öllum átökum, 50-50 boltum og allri baráttu.“

Daníel Finns Matthíasson kvaddi Leikni á dögnum og gekk til liðs við Stjörnuna. Talsvert hefur verið rætt um málefni Daníels að undanförnu en er Sigurður feginn því að því máli öllu sé lokið?

„Já klárlega. Gott að það sé búið og ég óska honum bara góðs gengis hjá þeim. Það verða bara aðrir sem stíga upp og taka við hans verkefni í okkar liði. “

Sagði Sigurður en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner