Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   sun 14. febrúar 2021 18:02
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Everton og Fulham: Gylfi fremsti maður?
Gylfi Þór Sigurðsson er að sjálfsögðu í byrjunarliði Everton gegn Fulham eftir að hafa verið með þrennu af stoðsendingum í 5-4 sigri á sínum gömlu félögum í Tottenham í enska bikarnum í vikunni. Gylfi skoraði einnig af vítapunktinum í leiknum.

Gylfi byrjaði á bekknum í síðasta deildarleik gegn Manchester United en hann byrjar í dag eftir að hafa spilað 120 mínútur í vikunni.

Gylfi er mögulega að spila í fremstu víglínu þar sem Dominic Calvert-Lewin er ekki með og engin hreinræktuð 'nía' er í byrjunarliði Everton.

Everton getur jafnað Liverpool að stigum með sigri í dag. Fulham er í fallsæti, tíu stigum frá öruggu sæti, og þarf nauðsynlega sigur í kvöld. Leikurinn hefst á slaginu 19:00.

Byrjunarlið Everton: Olsen,Coleman, Holgate, Godfrey, Digne, Gomes, Doucoure, Davies, Rodriguez, Richarlison, Sigurdsson.
(Varamenn: Virginia, Keane, Mina, Nkounkou, Onyango, Allan, Iwobi, Bernard. King)

Byrjunarlið Fulham: Areola, Tete, Andersen, Adarabioyo, Aina, Lemina, Reed, Loftus-Cheek, Reid, Maja, Lookman.
(Varamenn: Rodak, Hector, Odoi, Ream, Kongolo, Robinson, Onomah, Anguissa, Cavaleiro)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 9 7 1 1 16 3 +13 22
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Tottenham 9 5 2 2 17 7 +10 17
4 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
5 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
6 Man Utd 9 5 1 3 15 14 +1 16
7 Liverpool 9 5 0 4 16 14 +2 15
8 Aston Villa 9 4 3 2 9 8 +1 15
9 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
10 Crystal Palace 9 3 4 2 12 9 +3 13
11 Brentford 9 4 1 4 14 14 0 13
12 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
13 Brighton 9 3 3 3 14 15 -1 12
14 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
15 Leeds 9 3 2 4 9 14 -5 11
16 Burnley 9 3 1 5 12 17 -5 10
17 Fulham 9 2 2 5 9 14 -5 8
18 Nott. Forest 9 1 2 6 5 17 -12 5
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 9 0 2 7 7 19 -12 2
Athugasemdir
banner