Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fös 14. maí 2021 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Sjúkrabíll og Þórður í markinu þegar FH vann ÍA
FH vann 5 - 1 sigur á ÍA í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Sjúkrabíll kom til að sækja Sindra Snæ Magnússon og Þórður Þorsteinn Þórðarson endaði sem markvörður. Sjáðu myndirnar frá Jóhannesi Long að neðan.
Athugasemdir