Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fös 14. maí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn um helgina - Atletico í bílstjórasætinu
Það er gríðarleg spenna í spænsku úrvalsdeildinni þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni.

Næst síðasta umferð deildarinnar verður spiluð í heild sinni - á sama tíma - á sunnudaginn.

Það er gríðarleg spenna á toppnum þar sem Atletico Madrid, Barcelona og Real Madrid eru að berjast á toppnum. Atletico er í bílstjórasætinu eins og er.

Atletico sækir Osasuna heim á sunnudag, á meðan Real heimsækir Athletic Bilbao og Barcelona tekur á móti Celta. Alla leiki helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni og stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.

sunnudagur 16. maí
16:30 Alaves - Granada CF
16:30 Athletic - Real Madrid
16:30 Atletico Madrid - Osasuna
16:30 Barcelona - Celta
16:30 Betis - Huesca
16:30 Getafe - Levante
16:30 Cadiz - Elche
16:30 Real Sociedad - Valladolid
16:30 Valencia - Eibar
16:30 Villarreal - Sevilla
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 12 4 4 4 11 10 +1 16
9 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
14 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Girona 12 1 5 6 10 24 -14 8
20 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
Athugasemdir
banner