Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
Davíð Smári: Ákvörðunin erfiðari eftir frammistöðuna gegn Blikum
Gunnar Heiðar: Héldum ekki áfram að gera það sem við erum góðir í
Jóhann Birnir: Meira svekktur með að það kom óðagot á okkur
Hemma Hreiðars bragur að myndast hjá HK - „Vilja æfa eins og skepnur"
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
Árni Guðna: Þurfum að snúa þessum jafnteflum upp í sigra
De Jong spark fékk bara gult spjald „Hann fer bara með takkana í magann á honum"
Matti: Fyrri hálfleikurinn fer í algjört andleysi
Agla María: Ansi góð vika og við förum sáttar inn í helgina
Berglind Björg: Auðvitað er það alltaf markmiðið
Best í Mjólkurbikarnum: Örugglega fyrsta þrennan á ferlinum
Arnar Gunnlaugs á nýja grasinu: Ótrúlegir hlutir gerst síðustu vikur
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
   mán 14. júní 2021 20:37
Sverrir Örn Einarsson
Orri Hjaltalín: Þetta var viðbjóður
Lengjudeildin
Mynd: Þór
„Mér er hálf óglatt, þetta er bara viðbjóður. Ég er orðlaus því miður," sagði Orri Freyr Hjaltalín þjálfari Þórs eftir 2 - 1 tap gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í Lengjudeildinni í dag en sigurmark ÍBV kom í uppbótartíma.

Lestu um leikinn: ÍBV 2 -  1 Þór

„Við spiluðum langstærstan hluta leiksins nokkuð vel og annan leikinn í röð lendum við í að vera fleiri inni á vellinum. Í stað þess að gefa aðeins í og sækja sigurinn erum við að fá á okkur mark og það er gjörsamlega óásættanlegt."

Alvaro Montejo tilkynnti í vikunni að hann ætli að yfirgefa Þór í sumar og fara til Spánar, eru þessi tíðindi að trufla liðið?

„Nei nei, við sækjum okkur styrkingu í staðinn, þetta á ekki að hafa nein áhrif og mér fannst það ekki á liðinu í dag. Við vorum sprækir og spiluðum vel þangað til í blálokin þar sem við vorum eins og draugar inni á vellinum."

Nánar er rætt við Orra í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner